Herðasjöl

Litríkt herðasjal lífgar upp á tilveruna. Á öðrum endanum er tala sem hægt er að krækja í sjalið hvar sem er, þannig að það haldist á herðum eða til að festa sjalið niður ef því vafið er um hálsinn. Verð 6.500
Litríkt herðasjal lífgar upp á tilveruna. Á öðrum endanum er tala sem hægt er að krækja í sjalið hvar sem er, þannig að það haldist á herðum eða til að festa sjalið niður ef því vafið er um hálsinn.

Öll þessi herðasjöl hafa fengið nýja eigendur 🙂

Nánari upplýsingar má fá í gegnum með því að senda tölvupóst á prjonaskuffan@gmail.com
eða með því að senda skilaboð í gegnum www.facebook.com/prjonaskuffan

Kríur-flettimyndir