Prjónaskúffan

Í gegnum tíðina hef ég prjónað og heklað ýmislegt til gjafa og einnig hefur safnast töluvert í pjónaskúffuna mína, sem ég kem til með að selja upp úr hér en þó helst í gegnum facebook síðuna mína: www.facebook.com/prjonaskuffan. Ég er duglegri að uppfæra síðuna á facebook, þannig að það borgar sig að líta þar inn líka.

Til þess að panta er best að byrja á því að senda mér tölvupóst í gegnum prjonaskuffan@gmail.com eða í gegnum spjall ofangreindar facebook síðu. Einnig er hægt að ná í mig í síma 8248848 á milli 11:00-19:00 alla daga nema laugardaga. Sendingarkostnaður greiðist af móttakanda.

Með bestu kveðju, Sigrún

Leave a comment