Ungbarnateppi

Það tókst að ganga frá endunum og ég er sátt við útkomuna 🙂 Heklað barnateppi úr 100% merinoblandaðri ull sem má þvo í þvottavél á ullarprógrammi. Hvítt, antíkrós og drapplitað. Frábært í vögguna, vagninn, bílinn og kerruna. Stærð: 75×105 cm.

Leave a comment