Uglupoki – plómurauður


Yndislega mjúkur plómurauður uglupoki og húfa í stíl. Unnið úr tvöfaldri 100% Dale merino babyull sem stingur ekki og má þvo á léttu ullarprógrammi. Pokinn er bestur fyrir ca. 0-3 mánaða börn á meðan fósturstellingin er vinsæl. Frábært fyrir krúttlegar myndatökur.❤

Leave a comment