Þessir eru á prjónunum hjá mér núna og hafa verið nokkuð lengi. Svona mynsturverk er töluverð vinna sem krefst athygli og því allt of auðvelt að henda þessu frá sér en við skulum sjá hvað setur. Vonandi verður þetta að fallegum vettlingum að lokum. 😉
